Frétt
Myglusveppaeitur yfir mörkum í þremur vörutegundum af hnetum
MAST varar við neyslu á þremur vörutegundum af hnetum vegna þess að myglusveppaeitrið Aflatoxin mældist yfir mörkum.
Upplýsingar bárust MAST í gegnum RASFF, hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli á markaði.
Innflytjandi vörunnar á Íslandi, SUPER1, hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vörurnar af markaði.
Eftirfarandi upplýsingar auðkenna vörurnar sem innköllunin einskorðast við:
Vöruheiti: Rema 1000 Nødder Salt & Sødt
Nettómagn: 165 g
Lotunúmer: 96174
Best fyrir: 30/08/2020
Vörumerki: Rema 1000
Vöruheiti: Rema 1000 Nødder Salt & Stærk
Nettómagn: 165 g
Lotunúmer: 96087
Best fyrir: 28/08/2020
Vörumerki: Rema 1000
Vöruheiti: Rema 1000 Saltede Peanuts
Nettómagn: 250 g
Lotunúmer: 95893, 95924, 95929, 95927
Best fyrir: 21/08/2020
Dreifing og innflutningur: Super1
Neytendur sem keypt hafa vörurnar með best fyrir dagsetningum og lotunúmerum sem kom fram hér að ofan ættu að farga vörunni eða skila vörunni í verslun SUPER1 við Hallveigarstíg gegn fullri endurgreiðslu.
Nánari upplýsingar má nálgast hjá framkvæmdarstjóra SUPER1 Sigurð Pálma Sigurbjörnsson: [email protected]
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?