Markaðurinn
Jóladagatal Ekrunnar: 9. desember
Mánudagur heilsar kaldur og vindasamur, en samt svo góður – og í dag gerum við vel við okkur!
Í dag erum við með hrikalega góða nautalund frá Nýja Sjálandi á dúndurtilboði! Lundirnar eru í 10 kg kassa og ca. 1,4 kg hver. Smellpassar í Beef Wellington – og klikkar heldur ekki ein og sér með góðu meðlæti.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast