Markaðurinn
Einstök matvara kynnir: BARISTA möndlu- og haframjólk fyrir kaffi
ALMOND & OAT – gerðar fyrir kaffi – án mjólkurinnihalds – lífræn – freyðir vel.
Þótt upprunalegu möndludrykkurinn og hafradrykkurinn frá RUDE HEALTH séu ótrúlega fjölhæfir og virki enn vel í kaffi, hefur Rude Health Organic Barista Almond og Oat verið gerð sérstaklega með það í huga að nota heita drykki.
Þeir eru ekki bara bragðgóðir og úr hreinum innihaldsefnum (lífrænir), heldur freyðast þeir sérstaklega vel.
BARISTA ALMOND
Barista möndlumjólkin inniheldur möndlur til að gefa hnetulegt bragð, hafra fyrir kremaða áferð og dropa af lífrænu sólblómalesitíni (náttúrulegu þeytuefni) þannig að möndlur og kaffibaunir blandast saman í fullkominni flauelsmjúkri samhljómun.
Barista möndlan frá Rude Health inniheldur þrisvar sinnum fleiri möndlur en hefðbundna möndlumjólkin og kemur með yndislegan kraft í kaffið.
BARISTA OAT
Við trúum á gott latte svo við höfum bætt við örlitlu af íslensku þangi (já, virkilega!) við Barista Oat drykkinn.
Þangið virkar sem náttúruleg leið til að lækka sýrustig kaffisins og hjálpar Oat Barista að blandast vel í fjölbreyttu kaffi og Nei, þú finnur ekki bragðið af þanginu!
INNBLÁSIÐ AF KAFFIBARÞJÓNUM – GERT FYRIR ALLA
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt4 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði