Markaðurinn
Sænskar kjötbollur, mangó chutney og bláberjaostakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru sænskar kjötbollur frá Felix og mangó chutney frá KTC vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. Kjötbollurnar eru úr svína- og nautakjöti og við viljum banda á að þær eru steiktar. Hver sölueining er 5,5 kg kassi. Þessa vikuna fást kjötbollurnar með 30% afslætti á 1.198 kr./kg. Einnig er 30% afsláttur af mangó chutney í 2,5kg dósum en það kostar nú 1.305 kr.
Kaka vikunnar er ljúffeng bláberjaostaka frá Erlenbacher. Kakan fæst með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.746 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana