Starfsmannavelta
Fish and chips við Tryggvagötu 11 hættir rekstri
Skellt hefur verið í lás á veitingastaðnum Fish & chips við Tryggvagötu 11 fyrir fullt og allt.
Í stuttri tilkynningu frá Fish & chips segir:
„It is with a heavy heart we have to announce that our restaurant has closed permanently . We thank you for your love and support.“
Fish & chips opnaði í desember 2006 og bauð upp á bistro rétti ásamt hinum klassíska breska rétt Fish & chips.
Sjá einnig: Icelandic Fish Chips opnar
Á meðal rétta var ofnbakaður fiskur, grískt salat, humarhalar í hvítlauk, laukhringi, skyr í eftirrétt svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: facebook / Fish & chips
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






