Vertu memm

Frétt

Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu

Birting:

þann

Áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins

Í nýlegum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins. Áfengi er hvergi dýrara í álfunni.

Félag atvinnurekenda birtir á vef sínum nýlegan samanburð frá Spirits Europe á áfengissköttum í álfunni, sem útskýrir hinn gífurlega verðmun. Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu og komnir út úr öllu korti.

Áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins

Í fjárlagafrumvarpi ársins 2020 er lagt til að áfengisskattar hækki enn um 2,5%. Auk þess er lögð til hækkun á álagningu ÁTVR á áfengi.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið