Frétt
Dominic „Dom“ Iannarelli á Matarhátíðinni á Skólavörðustígnum
Reykjavík Food Festival, Matarhátíð Reykjavíkur, verður haldin 14. september n.k. á Skólavörðustígnum.
Eftirfarandi veitingastaðir taka þátt hátíðinni og leggja til rétti:
- Sjávargrillið
- Kaffi Loki
- Krua Thai
- Eldur og ís
- Ostabúðin veisluþjónusta
- Salka Valka – Fish and More
- Fjárhúsið
- Himalayan Spice Iceland
- Block Burgers
- Matarkjallarinn
- Frystihúsið
Sérstakur gestur hátíðarinnar er Dominic „Dom“ Iannarelli frá Iowa í Bandaríkjunum, eigandi veitingastaðanna Jethro’s BBQ og Splash Seefood í Des Moines, Iowa. Hann mun útbúa verðlaunarétt úr nýafstaðinni heimsmeistarakeppni í chili-matseld.
Fjölbreyttir réttir úr úrvals íslensku hráefni, beikoni, kjúklingi, fiski, lambakjöti, nautakjöti, grænmeti, ofl.
Mynd: facebook / Reykjavík Food Festival
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana