Markaðurinn
Kjúklingabringur, rótargrænmetisbuff og ljúf súkkulaðikaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru kjúklingabringur og rótargrænmetisbuff. Við erum nýkomin með frosnar kjúklingaafurðir í sölu og bjóðum núna kjúklingabringur (70-150gr) með 20% afslætti eða 5 kg kassa á 6.602 kr. Rótargrænmetisbuffin eða rótargrænmetismedalíurnar eins og við köllum þær stundum eru frá Felix. Þessa vikuna bjóðum við 5 kg kassa með 40% afslætti eða á 1.778 kr.
Kaka vikunnar er ómótstæðileg súkkulaðikaka með súkkulaðimús frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 24 frekar litla bita og hentar kakan því meðal annars einstaklega vel á eftirréttahlaðborð. Kakan fæst með 40% afslætti á 2.611 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni14 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards