Starfsmannavelta
Vivi lokar eftir aðeins 6 mánuði í rekstri
Veitingastaðurinn Vivi hefur hætt rekstri, en staðurinn opnaði í mars s.l. og var þar af leiðandi aðeins opinn í 6 mánuði.
Vivi sem staðsettur var í 35 hæða Centre Point turninum í London bauð upp á nostalgískan matseðil frá árinu 1960 í nýjum búningi, brasserað blómkál Bhaji, krabbaköku, fylltur kjúklingur Kiev, franska humarréttinn Thermidor svo fátt eitt sé nefnt.
Vivi var í eigu stórfyrirtækisins Rhubarb sem á og rekur fjölmörg veitingahús, viðburða-, og veisluþjónustu.
Í yfirlýsingu frá Rhubarb segir:
„Við erum ótrúlega stolt af fallega veitingastaðnum sem við stofnuðum á Center Point og höfum fengið frábær viðbrögð frá gestum okkar. Vegna þeirra þátta með áframhaldandi byggingarframkvæmdir húseiganda, skortur á starfsfólki þá getur veitingastaðurinn ekki haldið áfram í óbreyttri mynd.“
Hér eru nokkrir klassískir réttir sem voru á matseðlinum hjá Vivi:
Myndir: vivirestaurant.co.uk

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla