Markaðurinn
Aldamótakarfi í appelsínu- og chilli marineringu
Fyrir 4
700 gt karfasteikur í appelsínu- og chilli marineringu frá Hafinu.
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið karfan í 3 min á hvorri hlið.
Takið steikurnar varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með hrásalati og sítrónugrassósu frá Hafinu.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni3 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný