Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður á Selfossi – Skyndibitastaður í hollari kantinum
Nýr veitingastaður hefur verið opnaður á Selfossi. Staðurinn sem hefur fengið nafnið VOR er staðsettur við Austurveg 3-5 á Selfossi í sama húsi og Krónan.
Eigendur Vor eru Tómas Þóroddsson eigandi Kaffi Krúsar á Selfossi og athafnakonan Elfa Dögg Þórðardóttir eigandi Frost & Funa, Skyrgerðarinnar og Veitingahússins Varmár í Hveragerði.
Boðið er upp á skyndibita í hollari kantinum ásamt heitar belgískar vöfflur með ís.
Heimasíða: www.vorveitingar.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir











