Markaðurinn
Námskeið með Gert Klötzke – Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu
Góður undirbúningur fyrir keppni í matreiðslu. Hagnýtar leiðir til að komast hjá mistökum!
Dagsetning: 26 júní 2019
Tími: 8.30
Staður: IÐAN fræðslusetur Vatnagarðar 20
Námskeiðið með Gert Klötzke er kynning á keppnisreglum „World Chefs“. Markmiðið er að kenna góðan og hagnýtan undirbúning fyrir keppni í matreiðslu og hámarka þannig árangur í keppnum og í daglegum störfum í eldhúsi.
Fjallað er um algeng mistök við „mise en place“; skipulegan og faglegan undirbúning fyrir keppni, framsetning á réttum, framreiðslu á réttum og bragð.
Námskeiðið fer fram á ensku.
Nánari upplýsingar um námskeiðið hér.

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag