Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það er sem sagt Bergsson Mathús á daginn frá 07 til 17 og breytist í Bergsson taco by night frá klukkan 17.“
Sagði Þórir Bergsson eigandi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn sem staðsettur er í Templarasundi 3.
Myndband frá opnunardeginum 6. júní s.l.
Í eftirfarandi myndbandi segir Ómar Stefánsson frá Bergsson taco by night og sýnir hvernig einn af Taco réttunum er gerður, sem er Taco með hægelduðu sauðalæri:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






