Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bergsson taco by night opnar formlega – Alvöru upplifun fyrir bragðlaukana
„Ómar Stefánsson meistarakokkur er með mér í þessu og það er opið frá 17 – 22 alla virka daga og svo til 23 um helgar. Það er sem sagt Bergsson Mathús á daginn frá 07 til 17 og breytist í Bergsson taco by night frá klukkan 17.“
Sagði Þórir Bergsson eigandi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn sem staðsettur er í Templarasundi 3.
Myndband frá opnunardeginum 6. júní s.l.
Í eftirfarandi myndbandi segir Ómar Stefánsson frá Bergsson taco by night og sýnir hvernig einn af Taco réttunum er gerður, sem er Taco með hægelduðu sauðalæri:

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni