Markaðurinn
Nú er komið að því að hittast og fagna sumrinu saman
Þann 13. júní næstkomandi munum við koma saman og smakka það helsta sem kaffimarkaðurinn á Íslandi hefur fram að bjóða og mögulega eitthvað lengra út fyrir landssteinana.
Pálína og Viktor verða á staðnum að tala um reynslu sína frá heimsmeistaramótunum í Boston núna fyrr á árinu og fólki gefst tækifæri á að spyrja þau spjörunum úr, jafnvel fá að smakka eins og einn til tvo sopa af því sem þau höfðu uppá að bjóða í keppnunum.
Það er stefnt á góða stemmningu og verða léttar veitingar í boði CCEP.
Vörur frá Cafflano verða á 20% kynningarafslætti allan daginn, en Cafflano® Go-Brew vann the Best New Product award frá SCA World of Coffee 2019 Berlin, en það eru fjórðu verðlaunin sem þau vinna til frá SCA.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir







