Markaðurinn
Nú er komið að því að hittast og fagna sumrinu saman
Þann 13. júní næstkomandi munum við koma saman og smakka það helsta sem kaffimarkaðurinn á Íslandi hefur fram að bjóða og mögulega eitthvað lengra út fyrir landssteinana.
Pálína og Viktor verða á staðnum að tala um reynslu sína frá heimsmeistaramótunum í Boston núna fyrr á árinu og fólki gefst tækifæri á að spyrja þau spjörunum úr, jafnvel fá að smakka eins og einn til tvo sopa af því sem þau höfðu uppá að bjóða í keppnunum.
Það er stefnt á góða stemmningu og verða léttar veitingar í boði CCEP.
Vörur frá Cafflano verða á 20% kynningarafslætti allan daginn, en Cafflano® Go-Brew vann the Best New Product award frá SCA World of Coffee 2019 Berlin, en það eru fjórðu verðlaunin sem þau vinna til frá SCA.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni