Freisting
Dill Restaurant valið eitt af 5 bestu veitingahúsum á Norðurlöndum
Í janúar á næsta ári verður valinn besti veitingastaður Norðurlanda á Sölleröd Kro í Danmörku. Bent Christensen (sem gefur út Gudme Raaschou Spiseguide) hefur stofnað „Nordic Prize“ til að verðlauna besta veitingahúsið og dómnefndir eru matreiðslumeistarar og sælkeratímarit.
Hér heima eru Úlfar og Kjartan veitingahúsarýni Gestgjafans m.a. í dómnefnd. Dill Restaurant var kosið meðal 6 veitingahúsa á Íslandi og verður okkar fulltrúi. Frá hinum Norðurlöndum koma bestu staðirnir eins og Bagatelle í Noregi (2* Michelin), Noma í Danmörku (2*), Matthias Dahlgrén í Svíþjóð (2*) og Savoy í Finnlandi sem á það sameiginlegt við Dill að Aavar Alto hefur hannað húsið.
Hægt er að skoða listann í heild sinni með því að smella hér.
Heimasíða Dill: www.dillrestaurant.is
Greint frá á vef vinskolinn.is
Mynd: Matthías Þórarinsson
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun