Keppni
Jónmundur Þorsteinsson er World Class barþjónn Íslands árið 2019
World Class barþjónn Íslands árið 2019 er Jónmundur Þorsteinsson frá Apótek Kitchen & Bar.
Sjá einnig: Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019 á Íslandi
Hann mun keppa fyrir íslands hönd í stæðstu kokteilkeppni í heimi þar sem hann mun vera meðal 60 bestu barþjóna og keppa um að verða „World Class bartender of the Year 2019“
Innilega til hamingju með sigurinn.
Sjá fleiri World Class fréttir hér.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






