Vertu memm

Keppni

Kokkalandsliðið eldar fyrir 700 manns

Birting:

þann

Kokkalandsliðið árið 2006

Kokkalandsliðið árið 2006

Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan verður haldin í Laugardagshöllinni. Íslandsbanki veitir viðurkenningar og styrki til ýmissa aðila um kvöldið.

Langur og strangur undirbúningur er fyrir kvöldverðin en hann hefst í dag og fram að laugardagskvöldið og síðan er frágangur til snemma sunnudagsmorgun.

Hvorki meira né minna, þá verða um 50 til 60 matreiðslumenn sem koma til með að vera kokkalandsliðinu til halds og trausts.

Í fréttatilkynningunni eru KM félögum bent á að hafa samband við Daníel Sigurgeirsson, ef þeir vilja leggja sitt af mörkum við undirbúninginn ofl. en síminn hjá honum er 862-3155 og netfangið: [email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið