Keppni
Kokkalandsliðið eldar fyrir 700 manns
Kokkalandsliðið ætlar sér að matreiða glæsilegan kvöldverð fyrir Íslandsbanka, laugardagskvöldið 21 jan. 2006. Um 700 manns koma til með að snæða kvöldverðin hjá kokkalandsliðinu en veislan verður haldin í Laugardagshöllinni. Íslandsbanki veitir viðurkenningar og styrki til ýmissa aðila um kvöldið.
Langur og strangur undirbúningur er fyrir kvöldverðin en hann hefst í dag og fram að laugardagskvöldið og síðan er frágangur til snemma sunnudagsmorgun.
Hvorki meira né minna, þá verða um 50 til 60 matreiðslumenn sem koma til með að vera kokkalandsliðinu til halds og trausts.
Í fréttatilkynningunni eru KM félögum bent á að hafa samband við Daníel Sigurgeirsson, ef þeir vilja leggja sitt af mörkum við undirbúninginn ofl. en síminn hjá honum er 862-3155 og netfangið: [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla