Vín, drykkir og keppni
Meðal sem átti að lengja líf manna varð að vinsælum líkjör – Slippbarinn með skemmtilegan viðburð
Árið 1605 barst munkareglu í Vauvart uppskrift af meðali sem lengja átti líf manna. Uppskriftin innihélt yfir 130 jurtir og meðalið þótti einstaklega bragðgott.
Þessi uppskrift varð síðan grunnurinn að hinu geysivinsæla Chartreuse. Á hverju ári er dagurinn 16. maí (16.05, tilvísun í árið 1605) haldin hátíðlegur um allan heim þar sem Chartreuse drykkir eru í aðalhlutverki.
Barþjónar Slippbarsins hafa af því tilefni sett saman Chartreuse seðil sem einungis verður í boði 16.05 (fimmtudaginn 16. maí 2019)
Frekari uppslýsingar um þessa gömlu og spennandi sögu má finna hér.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun