Vín, drykkir og keppni
Meðal sem átti að lengja líf manna varð að vinsælum líkjör – Slippbarinn með skemmtilegan viðburð
Árið 1605 barst munkareglu í Vauvart uppskrift af meðali sem lengja átti líf manna. Uppskriftin innihélt yfir 130 jurtir og meðalið þótti einstaklega bragðgott.
Þessi uppskrift varð síðan grunnurinn að hinu geysivinsæla Chartreuse. Á hverju ári er dagurinn 16. maí (16.05, tilvísun í árið 1605) haldin hátíðlegur um allan heim þar sem Chartreuse drykkir eru í aðalhlutverki.
Barþjónar Slippbarsins hafa af því tilefni sett saman Chartreuse seðil sem einungis verður í boði 16.05 (fimmtudaginn 16. maí 2019)
Frekari uppslýsingar um þessa gömlu og spennandi sögu má finna hér.

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards