Starfsmannavelta
Þrír fiskar loka ári eftir að nýju eigendurnir keyptu staðinn
Veitingastaðurinn Þrír fiskar lokar 6. maí næstkomandi eftir að aðeins 1 ár síðan að nýju eigendur keyptu staðinn. Þrír fiskar var stofnaður árið 2004 og er staðsettur í Great Mitton á Englandi.
Í júní 2018 var staðurinn seldur til fyrirtækisins Brunning & Price sem keypti einnig þrjá veitingastaði til viðbóta sama ár, Clog & Billycock í Blackburn, the Highwayman í Kirkby Lonsdale, Cumbria and the Bull í Broughton. Þeir veitingastaðir eru ennþá starfandi í dag.
Á meðal yfirkokka veitingastaðarins var ungi og metnaðarfulli Ian Moss.
Í tilkynningu á heimasíðu staðarins segir:
„Hello,
We are afraid that we bring you the news that we will be closing our doors for the last time at 11pm on Monday 6th May.
For many staff and customers alike, this is the end of an era and we would like to thank you all for your custom over the years; it’s been a pleasure to serve you. We hope, like us, you will take away many fond memories of visits past or time spent working with us over the last 15 years.
Far from being the end, many of us will be joining our sister pubs in the area, and it is our hope we will see you again soon.
We are open as usual until close of play on Bank Holiday Monday, May 6th and it would be super to see you all over the next few days, if you can make it.
Kind Regards,
Dan, Sally, Matt and all the team.“
Mynd: skjáskot af heimasíðu thethreefishes.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla