Íslandsmót barþjóna
Stóra kokteilhátíðin á næsta leiti – Reykjavík Cocktail Weekend 2019
Dagana 10.-14. apríl fer fram hin árlega kokteila hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend í miðbæ Reykjavíkur.
Fjöldi veitinga og skemmtistaða taka þátt og bjóða uppá gómsæta og girnilega drykki á sérkjörum þessa daga.
Samhliða hátíðinni verður Íslandsmót barþjóna í gangi sem og fyrirlestrar og viðburðir um allan bæ.
Nánari dagskrá og upplýsingar má nálgast á bar.is í aðdraganda hátíðarinnar.
Fylgstu líka með hátíðinni á facebook hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði