Íslandsmót barþjóna
Skráning í Íslandsmót Barþjóna lýkur 5. apríl
Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem verður haldið þann 11. apríl í Gamla Bíó, er í fullum gangi. Keppnin er haldin samhliða kokteilahátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend sem haldin er í miðbæ Reykjavíkur.
Að þessu sinni líkt og síðustu ár verður keppt í tveimur flokkum, Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Bartenders Choise) annarsvegar og hinsvegar í þemakeppni sem að þessu sinni verður í anda hins sígilda Tom Collins drykks (Gin).
Smelltu hér til að sjá allar helstu upplýsingar og reglur í keppnunum sem og skráningarform.
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Valkyrjan lokar
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hverjir skutla matnum þínum heim? Alþjóðleg könnun veitir innsýn í líf og störf sendla sem starfa fyrir Wolt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Sónó flytur út og Plantan flytur inn
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Lagterta – Uppskrift
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Innnes tekur við sölu og dreifingu á vínum frá Bolla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu