Íslandsmót barþjóna
Skráning í Íslandsmót Barþjóna lýkur 5. apríl
Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem verður haldið þann 11. apríl í Gamla Bíó, er í fullum gangi. Keppnin er haldin samhliða kokteilahátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend sem haldin er í miðbæ Reykjavíkur.
Að þessu sinni líkt og síðustu ár verður keppt í tveimur flokkum, Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Bartenders Choise) annarsvegar og hinsvegar í þemakeppni sem að þessu sinni verður í anda hins sígilda Tom Collins drykks (Gin).
Smelltu hér til að sjá allar helstu upplýsingar og reglur í keppnunum sem og skráningarform.

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards