Íslandsmót barþjóna
Skráning í Íslandsmót Barþjóna lýkur 5. apríl
Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem verður haldið þann 11. apríl í Gamla Bíó, er í fullum gangi. Keppnin er haldin samhliða kokteilahátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend sem haldin er í miðbæ Reykjavíkur.
Að þessu sinni líkt og síðustu ár verður keppt í tveimur flokkum, Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Bartenders Choise) annarsvegar og hinsvegar í þemakeppni sem að þessu sinni verður í anda hins sígilda Tom Collins drykks (Gin).
Smelltu hér til að sjá allar helstu upplýsingar og reglur í keppnunum sem og skráningarform.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






