Íslandsmót barþjóna
Skráning í Íslandsmót Barþjóna lýkur 5. apríl
Skráning fyrir Íslandsmót Barþjóna sem verður haldið þann 11. apríl í Gamla Bíó, er í fullum gangi. Keppnin er haldin samhliða kokteilahátíðinni Reykjavík Cocktail Weekend sem haldin er í miðbæ Reykjavíkur.
Að þessu sinni líkt og síðustu ár verður keppt í tveimur flokkum, Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Bartenders Choise) annarsvegar og hinsvegar í þemakeppni sem að þessu sinni verður í anda hins sígilda Tom Collins drykks (Gin).
Smelltu hér til að sjá allar helstu upplýsingar og reglur í keppnunum sem og skráningarform.
-
Bocuse d´Or21 klukkustund síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






