Freisting
Fyrsta sinn á sérréttarseðli á Íslandi
Þessi réttur hefur verið á Bistró matseðli Vox á Hilton Reykjavík Nordica síðan í byrjun hausts en ástæðan fyrir að ég skrifa það svo seint er að ég leitaði af mér grun um að þessi réttur hafi verið á sérréttarseðli áður og ef einhver getur hrakið þessa fullyrðingu mina þá gefi hann sig fram.
Útgáfa þeirra á Voxinu er ættuð frá Bandaríkjunum og er eftirfarandi smjörsteikt heimabakað brauð, hleypt egg, spínat, reyktur lax og Hollandaise sósa.
Og það get ég sagt ykkur að þetta er alveg æðislegt á bragðið og ekki skemmir útlitið fyrir.
Er virkilega gaman að nú til dags séu til matreiðslumenn sem þora að bjóða upp á klassiska rétti við hliðina á nútímalegur réttum, kannski maður sjái rétti eins og egg floretine eða omelettu Arnold Bennet á matseðlum.
Frábært framtak Vox menn haldið áfram.
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun