Vín, drykkir og keppni
MASH valinn veitingastaður ársins í London
MASH í London var á miðvikudagskvöldið sl. valinn veitingarstaður ársins af London Lifestyle Awards 2013. Þetta er sannarlega ótrúlega mikið afrek af veitingastað sem ekki hefur verið opin í meira en ár.
MASH gerir útá að bjóða uppá úrvalssteikur frá flestum heimshornum ásamt yfirgripsmiklum vínlista. Starfsmenn og eigendur MASH eru vínþjónasamtökum Íslands góðum kunnir þar sem Jesper Boelskifte einn af eigendum og fyrrum forseti Dönsku Vínþjónasamtakana ( þessi granni og sköllótti á meðfylgjandi mynd ) hefur ráðið her af úrvals vínþjónum m.a Jon Arvid Rosengren nýkrýndur sigurvegari í Evrópumóti vínþjóna (sjá hér) og Christian Thorsholt Jacobsen sem lenti í 4. sæti í sömu keppni, einnig hafa Jon Arvid og Christian sigrað á norðurlandamóti vínþjóna.
Sjá nánar um fréttina hér.
Mynd: mashsteak.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann