Frétt
Íslenski kjötsúpudagurinn er haldinn hátíðlegur á morgun
Á morgun laugardaginn 26. október á fyrsta vetrardegi er Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn á Skólavörðustíg. Dagurinn sem er orðinn árlegur viðburður hefst klukkan 14:00 þar sem veitingahús í nágrenninu bjóða upp á Íslensku kjötsúpuna frægu.
Skemmtilegt myndbrot í Íslandi í dag þar sem kokkarnir komu saman í eldhúsi á Hótel Holti og báru saman bækur sínar um bestu súpuna og þeir Helgi Björns og Jakob Frímann tóku lagið.
Smellið hér til að horfa á Ísland í dag.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






