Keppni
Þessi komust í topp 10 í World Class keppninni 2019 á Íslandi
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt hverjir topp 10 sem komust í World Class keppnina 2019 á Íslandi, en þau eru:
- Hrafnkell Ingi á Nostra restaurant / Artson – Cocktail Bar
- Teitur á BURRO Tapas + Steaks / Pablo Discobar
- Sævar Helgi á Sushi Social
- Jakob Alf á Bastard Brew & Food Reykjavík
- Jónmundur á Apotek kitchen bar
- Patrick Örn á Public House – Gastropub
- Alana á Slippbarinn / Icelandair Hotel Reykjavik Marina
- Vikingur á Apotek kitchen bar
- Martin á Miami Hverfisgata
- Þórhildur Kristín á Tapasbarinn
Lokakeppninn verður svo í maí og þá munum við komast að því hver fer fyrir Íslands hönd á stærstu barþjónakeppni í heimi sem haldin verður í Glasgow að þessu sinni.
Fylgist með á:
Instagram: @worldclass.is
Facebook: facebook.com/WorldClassBartendingIceland

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025