Viðtöl, örfréttir & frumraun
Neil Patrick og David Burtka á Íslandi | Gísli; „Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn“
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari tók á móti þeim.
„Þeir fengu sér nánast allan matseðillinn. Voru mjög sáttir, elskuðu matinn og vibe-ið í mathöllinni.“
Sagði Gísli í samtali við veitingageirinn.is, aðspurður um hvernig þeim líkaði matinn.
Síðar um kvöldið fóru Neil og David út að borða á ÓX.
Neil Patrick Harris er einna þekktastur fyrir leik sinn í How I Met Your Mother þáttunum og David Burtka er með menntun í matreiðslu en hann lærði fræðin sín hjá Le Gordon Bleu og hefur einnig unnið sem leikari.
Mynd: úr einkasafni (birt með leyfi) Gísli Matthías Auðunsson
-
Bocuse d´Or16 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Keppni21 klukkustund síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin






