Frétt
STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast á Hilton
Stórsýningin STÓRELDHÚSIÐ 2013 nálgast nú hröðum skrefum. Sýningin verður haldin á HILTON HÓTEL fimmtudaginn 31. október og föstudaginn 1. nóvember næstkomandi. Sýningin hefst kl. 12.00 og stendur til kl. 18.30.
Öll helstu fyrirtæki á stóreldhúsamarkaði munu sýna og kynna – matvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Stefnir í stóra og afar glæsilega sýningu – sem enginn í þessum geira má láta fram hjá sér fara.
Svo verður m.a. spennandi eftirréttakeppni. Endilega taka dagana frá!
Mynd úr safni: Guðjón Steinsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar