Freisting
MATVÍS ræður lögmann til starfa

Félagsmönnum Matvís býðst nú endurgjaldslaus aðgangur að lögfræðingi. Eru félagsmenn hvattir til að færa sér þessa nýjung í nyt og vera ófeimnir að hafa samband.
Halldór Oddsson lauk meistaraprófi frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2009. Halldór starfaði samhliða námi m.a. hjá Héraðsdómi Norðurlands Eystra og Neytendasamtökunum, ásamt því að sinna aðstoðarkennslu við háskólann á seinni stigum námsins, en þetta kemur fram á vef Matvis.is.
Halldór hefur aðsetur í húsnæði MATVÍS að Stórhöfða 27, 1. hæð.
Opnir skrifstofutímar fyrir félagsmenn eru sem hér segir:
– Mánudagar, kl. 11:00 13:00
– Fimmtudagar, kl. 16:00 18:00
Jafnframt er hægt að hafa samband hvenær sem er á póstfangið [email protected] eða í síma 580-5287. Viðtalstímar eru þá eftir nánara samkomulagi.
Mynd: Matvis.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir





