Freisting
MATVÍS ræður lögmann til starfa
Félagsmönnum Matvís býðst nú endurgjaldslaus aðgangur að lögfræðingi. Eru félagsmenn hvattir til að færa sér þessa nýjung í nyt og vera ófeimnir að hafa samband.
Halldór Oddsson lauk meistaraprófi frá lagadeild Háskóla Íslands vorið 2009. Halldór starfaði samhliða námi m.a. hjá Héraðsdómi Norðurlands Eystra og Neytendasamtökunum, ásamt því að sinna aðstoðarkennslu við háskólann á seinni stigum námsins, en þetta kemur fram á vef Matvis.is.
Halldór hefur aðsetur í húsnæði MATVÍS að Stórhöfða 27, 1. hæð.
Opnir skrifstofutímar fyrir félagsmenn eru sem hér segir:
– Mánudagar, kl. 11:00 13:00
– Fimmtudagar, kl. 16:00 18:00
Jafnframt er hægt að hafa samband hvenær sem er á póstfangið [email protected] eða í síma 580-5287. Viðtalstímar eru þá eftir nánara samkomulagi.
Mynd: Matvis.is
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðan
Bóndadagurinn nálgast