Markaðurinn
Þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum
Miðvikudaginn 23. janúar hófst þorratilboð á Óðalsosti í bitum og sneiðum. Afslátturinn er 20% og gildir út þorrann.
Óðalsostur hefur verið á borðum landsmanna frá árinu 1972 þegar Mjólkursamslag KEA hóf framleiðslu hans á Akureyri.
Fyrirmynd Óðalsostsins er Jarlsberg, frægasti ostur norðmanna. Óðalsostur er mildur með örlítinn möndlukeim og skarpa sæta grösuga tóna.
Frábær á morgunverðarborðið, hádegishlaðborð eða bara einn og sér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins