Markaðurinn
Jóladagatal Garra – Yuzu edik á hátíðartilboði
Á sextánda degi í Jóladagatali Garra er Yuzu edik 250ml á hátíðartilboði eða 1.381 kr + vsk út mánuðinn.
Í Jóladagatali Garra 2018 fara nýjar vörur á tilboð daglega allt til jóla. Vörurnar verða svo á tilboði út desember eftir að þær hafa birst í dagatalinu. Ýmsar sælkeravörur verða í aðalhlutverki og er því um að gera að fylgjast vel með okkur á Vefverslun Garra ásamt fréttabréfum, Facebook og Instagram.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni