Uncategorized
Ölgerðin tekur við þekktum víntegundum frá Fosters
Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tekið við umboði fyrir nokkrar þekktar víntegundir frá Fosterss Group sem Eðalvín ehf hafði umboð fyrir og sér hér eftir um sölu og dreifingu þeirra. Þeð þessari viðbót hefur Ölgerðin bætt enn frekar það úrval af vínum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir hér á landi.
Vínin eru frá Ástralíu og Bandaríkjunum og eru mörg hver heimsþekkt og hafa verið vinsæl á Íslandsmarkaði.
Vínin eru frá Wolf Blass, Beringer, Stone Cellar og Kangaroo Ridge. Alls eru þetta 19 vín sem fást í vínbúðunum. Flest eru í kjarna og mörg þeirra eru til í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Fréttablaðið greindi frá 12. janúar 2006
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum