Uncategorized
Ölgerðin tekur við þekktum víntegundum frá Fosters

Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf. hefur tekið við umboði fyrir nokkrar þekktar víntegundir frá Fosterss Group sem Eðalvín ehf hafði umboð fyrir og sér hér eftir um sölu og dreifingu þeirra. Þeð þessari viðbót hefur Ölgerðin bætt enn frekar það úrval af vínum sem fyrirtækið hefur umboð fyrir hér á landi.
Vínin eru frá Ástralíu og Bandaríkjunum og eru mörg hver heimsþekkt og hafa verið vinsæl á Íslandsmarkaði.
Vínin eru frá Wolf Blass, Beringer, Stone Cellar og Kangaroo Ridge. Alls eru þetta 19 vín sem fást í vínbúðunum. Flest eru í kjarna og mörg þeirra eru til í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Fréttablaðið greindi frá 12. janúar 2006
Heiðar Birnir Kristjánsson
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





