Vertu memm

Markaðurinn

Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Birting:

þann

Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Gunnlaugur skrifar undir yfirlýsinguna

Árlegur loftlagsfundur Festu og Reykjavíkurborgar fór fram í Hörpu í gær 29 nóvember. Sölufélag garðyrkjumanna skrifaðir undir loftlagsyfirlýsinguna og er þar með komið í hóp þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem vilja leggja sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og lágmarka neikvæð umhverfisáhrif með markvissum aðgerðum.

Sölufélag garðyrkjumanna leggur sitt af mörkum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda

Erla Tryggvadóttir framkvæmdastjóra Festu, Gunnlaugur Karlsson framkvæmdastjóri Sölufélags garðyrkjumanna og Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Gunnlaugur tekur í hönd Erlu eftir undirskriftina

Til gamans má geta að nú er íslenskt grænmeti frá grænmetisbændum Sölufélags garðyrkjumanna orðið enn umhverfisvænna og grænna. Nú á dögunum undirrituðu Sölufélag garðyrkjumanna og Kolviður með sér samning sem felur í sér að flutningur á grænmeti frá grænmetisbændum í verslanir verður kolefnisjafnaður að fullu.

Mynd: facebook / islenskt.is

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið