Freisting
Hátíðnibylgur í soðið

Í hinum hátæknivædda heimi sem eldhúsið er orðið í dag stinga nýjungar sífellt upp kollinum, UIP1000bd er ein af þeim nýjungum. Tækið framkallar hátíðnibylgjur sem nota má til að ná fram bragði í soð til að mynda.
Í stað hitameðhöndlunar skilja hljóðbylgjurnar bragðgefandi olíurnar frá hráefninu og útí vökvann. Við þessa meðferð tapast síður bragð en við hitameðhöndlun og ferskleikinn viðhelst.
Það liggur þó í hlutarins eðli að tækið gefur frá sér ærandi hátíðnihljóð.
Sang-Hoon Degeimbre yfirmatreiðslumaður á veitingastaðnum LAir du Temps í Belgíu hefur notast við tækið við góðan orðstýr og sýnir notkun þess hér á myndbandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis





