Frétt
Allt ferlið skoðað á Skelfiskmarkaðinum – Fengu toppeinkunn frá heilbrigðiseftirlitinu
„Þegar grunur lék á því að ostrurnar væru ekki eins og þær eiga að vera tókum við þær strax úr umferð.“
Segir í tilkynningu frá eigendum Skelfisksmarkaðsins.
„Við fórum strax morguninn eftir með ostrur til MAST til að láta rannsaka þær frekar.“
Í beinu framhaldi kom heilbrigðiseftirlitið í heimsókn á Skelfiskmarkaðinn og gáfu fulltrúar eftirlitsins veitingastaðnum toppeinkunn eftir að hafa tekið staðinn út hátt og lágt. Ekki var um að kenna meðhöndlun á ostrunum né öðrum þáttum sem koma að Skelfiskmarkaðnum, að því er fram tilkynningu.
„Við erum alveg miður okkar og vonum innilega að þeir sem urðu fyrir óþægindum séu búnir að jafna sig“
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa