Keppni
Ertu búin(n) að skrá þig í keppni í afréttaradrykkjum?
Keppni í afréttaradrykkjum verður haldin á Slippbarnum á þriðjudaginn 22. október 2013 á vegum Barþjónaklúbbs Íslands. Strundvíslega kl 19:00 mun Ási kynna sínar pælingar á Slippbarnum ásamt því að gefa smakk af kokteilum.
Keppnin hefst kl 21:00
Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja, gera þarf 5 drykki á 7 mínútum. Ekki verður dæmt eftir faglegum vinnubrögðum.
Keppnin er haldin í samstarfi við Karl. K. Karlsson sem mun kynna vörur sínar á staðnum.
Karl K. Karlsson veitir einnig verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Senda þarf skráningu á bar@bar.is (nafn, vinnustaður og sími), ekki seinna en sunnudaginn 20. október.
Heimasíða: bar.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt21 klukkustund síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun