Keppni
Ertu búin(n) að skrá þig í keppni í afréttaradrykkjum?
Keppni í afréttaradrykkjum verður haldin á Slippbarnum á þriðjudaginn 22. október 2013 á vegum Barþjónaklúbbs Íslands. Strundvíslega kl 19:00 mun Ási kynna sínar pælingar á Slippbarnum ásamt því að gefa smakk af kokteilum.
Keppnin hefst kl 21:00
Keppendum er frjálst að koma með hvaða efnisinnihald sem þeir vilja, gera þarf 5 drykki á 7 mínútum. Ekki verður dæmt eftir faglegum vinnubrögðum.
Keppnin er haldin í samstarfi við Karl. K. Karlsson sem mun kynna vörur sínar á staðnum.
Karl K. Karlsson veitir einnig verðlaun fyrir 3 efstu sætin.
Senda þarf skráningu á [email protected] (nafn, vinnustaður og sími), ekki seinna en sunnudaginn 20. október.
Heimasíða: bar.is
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar7 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





