Markaðurinn
Bako Ísberg afhendir ITS nýtt eldhús
Nýlega afhenti Bako Ísberg ehf nýtt mötuneyti í flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli.
Allur búnaður er af vönduðustu gerð, ofnar frá Rational, veltiþrýstipanna frá Rational/Frima, uppvask Winterhalter, JÖNI gufusuðupottar og afgreiðslulína frá PIFKA.
Ragnar matreiðslumeistari fer létt með að töfra fram girnilega rétti og óskum við Ragnari og hans teymi til hamingju með nýju aðstöðuna.

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025