Starfsmannavelta
Rústik skellir í lás – Laun ekki greidd út
Veitingastaðurinn Rústik á Hafnarstræti 1-3 við Ingólfstorg í Reykjavík lokaði fyrir nokkru. Rústik opnaði síðla árs í fyrra eftir gagngerar breytingar.
Matseðillinn var uppbyggður á íslensku hráefni og var lambakjöt, sjávarmeti, humar og smælkiskartöflur í aðalhlutverki. Öll matseld fór fram í opnu eldhúsrými.
Hluti starfsliðsins sem eiga inni laun hafa ekki fengið greidd laun, samkvæmt heimildum DV, eru þau búin að leita til stéttarfélags síns vegna málsins.
Uppfært 5. nóvember 2018:
Jón Guðmundur Ottósson, stjórnarformaður Rústik, sendi út fréttatilkynningu vegna frétta af málefnum veitingastaðarins Rústik, að stjórn félagsins er að vinna á lausn á málinu og ógreidd laun hafa verið greidd og kröfur ríkissjóðs verða gerðar upp á næstu dögum.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Keppni6 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles






