Markaðurinn
Innnes tekur við umboði Blue Dragon vörumerkisins
Innnes ehf. hefur tekið yfir umboð fyrir sölu og innflutning á Blue Dragon vörum, sem um árabil hafa verið vinsælar í eldhúsum landsmanna.
Vöruvalið hefur verið aukið til muna og ætti sá fjöldi vörutegunda sem bætist við af spennandi tegundum að vera við allra hæfi. Einnig er von er á nýjum uppskriftarbækling sem gefur spennandi hugmyndir um notkun Blue Dragon. Vinsamlegast heimsækið www.bluedragon.com og skoðið uppskriftir við allra hæfi.
Það verður eindregið markmið Innnes að auka sölu á Blue Dragon vörum og efla um leið kynningu á austurlenskri matargerð fyrir neytendur.
Þeir sem óska eftir nánari upplýsingum um Blue Dragon, vinsamlegast hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 530-4020 eða farið á heimasíðu okkar www.innnes.is ef frekari upplýsinga er óskað.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu