Frétt
Veitingastaður á floti í Feneyjum en opinn samt. Þú mætir bara í stígvélum!
Í Feneyjum á Ítalíu er eitt versta flóð sem gengið hefur yfir borgina, en 75% af henni liggur undir vatni.
Á þessum árstíma er algengt að vatnshæðin í Feneyjum aukist, en síðastliðna tvo daga hefur verið mikil úrkoma.
Það stöðvaði þó ekki eigendur Ítalsks veitingastaðar í Feneyjum sem mættu bara í stígvélum í vinnuna eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
……..PER FORTUNA CHE C'È IL MOSE!!!VENEZIA 29/10/2018
Posted by Simone Sciascia on Monday, 29 October 2018
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






