Markaðurinn
Námskeið: Fæðuóþol og fæðuofnæmi
Matreiðslumenn, matráðar, matartæknar, starfsfólk í mötuneytum,
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, einkennum þeirra og meðferð. Greint er frá helstu fæðuofnæmisvökum og fjallað um úrræði hvað varðar fæðismeðferð og matreiðslu. Fjallað er um merkingu matvæla og vöruúrval fyrir fólk sem er með fæðuofnæmi og farið yfir þá þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi.
Uppskriftir eru skoðaðar og aðaláherslan er lögð á matreiðslu fyrir fólk með ofnæmi fyrir mjólk, eggjum og hveiti (glúteni).
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 01.11.2018 | fim. | 13:30 | 16:30 | Selfoss, Fræðslunetið Tryggvagötu 13, |
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi






