Frétt
Vilja stækka Hótel Keilir með 44 herbergjum á 6 hæðum
Eigendur Hótel Keilis við Hafnargötu 37 í Reykjanesbæ hafa óskað eftir stækkun á hótelinu með viðbyggingu austanmegin, sem verði alls 6 hæðir með 44 herbergjum. Undirgöngum frá Hafnargötu verði lokað og komið yrði fyrir lyftu.
Umhverfis- og skipulagsráð í Reykjanesbæ óskar eftir frekari gögnum. Gera þarf betur grein fyrir aðkomu gesta, bílastæðaþörf og lausn á henni, ásýnd og umfangi.
Mynd: skjáskot af google korti

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.