Frétt
Jólamatarmarkaður Búrsins í Hörpu helgina 15-16. des.
Jólamatarmarkaður Búrsins verður haldin í Hörpu helgina 15-16 desember.
Opið verður bæði laugardag og sunnudag frá kl.11:00 til kl.17:00. Markaðurinn er á jarðhæð í Hörpu, í Flóa og Norðurbryggju.
Hér er klárlega einstök jólastemning og tilvalið að versla inn góðgæti fyrir jólahátíðina beint af framleiðenda. Hvort sem er til eigin nota eða til gjafa.
Aðgangur ókeypis.
Með fylgja myndir frá eldri jólamörkuðum Búrsins:
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni17 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun