Frétt
Kröst tekur alþjóðlega Kampavínsdaginn með trompi
Í dag er Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Kröst á Hlemmi mathöll tekur þátt í deginum í annað sinn og mun af því tilefni hafa einstaka opna Kampavínssmökkun alla helgina. Gestum býðst að prófa fjögur ólík Kampavín frá mismunandi svæðum Champagne héraðsins í Frakklandi fyrir einungis 3500 krónur.
Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn er til að læra og njóta. Þetta verður einstakt tækifæri til að bera saman og kynnast mismunandi vínum frá Champagne og læra þannig betur hvaða Kampavín eru manni best að skapi.
Veitingastaðir á Grandi mathöll bjóða einnig upp á gott úrval af kampavíni í tilefni dagsins.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi