Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
1229 manns út að borða á Skelfiskmarkaðinum um helgina
Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki er vitað hvað sá fjöldi var mikill. Þetta kemur fram í facebook færslu Skelfiskmarkaðarins.
Kvöldmatseðillinn hefur verið birtur hér.
Sjá einnig: VARÚÐ! Munnvatnsaukandi lestur framundan
Hér að neðan sjáið þið hádegismatseðilinn hjá Skelfiskmarkaðinum:
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag