Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
1229 manns út að borða á Skelfiskmarkaðinum um helgina
Þá er fyrstu helginni á Skelfiskmarkaðnum lokið og voru 1229 manns sem fengu sér að borða og á meðan aðrir mættu einungis í drykki en ekki er vitað hvað sá fjöldi var mikill. Þetta kemur fram í facebook færslu Skelfiskmarkaðarins.
Kvöldmatseðillinn hefur verið birtur hér.
Sjá einnig: VARÚÐ! Munnvatnsaukandi lestur framundan
Hér að neðan sjáið þið hádegismatseðilinn hjá Skelfiskmarkaðinum:
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu








