Frétt
Endurbætur á bragganum í Nauthólsvík og Hlemmi mathöll fara langt fram úr kostnaðaráætlun
Miklar sveiflur eru innan kostnaðarramma Reykjavíkurborgar eða 4 milljarðar af 20 milljarða fjárfestingaramma ársins.
Fundur borgarráðs var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur nú fyrir stuttu, en þar var lögð fram tillaga borgarstjóra um breytingar á fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar.
Einstakir liðir vekja athygli varðandi frávik sem snýr að veitingabransanum:
„Endurgerð braggans í Nauthólsvík var áætluð 158 milljónir en er nú 400 milljónir. Í upphaflegri áætlun frá árinu 2016 var gert ráð fyrir því að kostnaðurinn við að endurhanna Hlemm væri 99,8 milljónir kr. en heildarkostnaðurinn fór yfir 308 milljónir króna. Nú á að ráðstafa 25 m.kr. að auki til að unnt sé að ljúka endurbótum og lagfæringum á loftræstikerfi Hlemmi – mathöll.“ Að því er fram kemur í fundargerð borgarráðs Reykjavíkur 16. ágúst s.l.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






