Frétt
Aðskotahlutur í sólþurrkuðum tómötum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá neytanda um aðskotahlut (trúlega glerbrot) í krukku af sólþurrkuðum tómötum. Í varúðarskyni hefur fyrirtækið Samkaup ákveðið að innkalla alla lotuna, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
- Vöruheiti: „Soltörrede tomater“.
- Vörumerki: Coop
- Nettóþyngd: 285/145 g
- Strikamerki: 7340011466208
- Sölu- og dreifingaraðili: Samkaup, Krossmóa 4, 230 Reykjanesbæ
- Best fyrir merking: 23/05/2020
- Umbúðir: Glerkrukkur
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Í verslanirnar Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin um land allt.
Neytendum er ráðlagt að farga vörunni eða skila henni til viðkomandi verslunar.
Mynd: Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar





