Frétt
Aðskotahlutur í sólþurrkuðum tómötum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá neytanda um aðskotahlut (trúlega glerbrot) í krukku af sólþurrkuðum tómötum. Í varúðarskyni hefur fyrirtækið Samkaup ákveðið að innkalla alla lotuna, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja.
- Vöruheiti: „Soltörrede tomater“.
- Vörumerki: Coop
- Nettóþyngd: 285/145 g
- Strikamerki: 7340011466208
- Sölu- og dreifingaraðili: Samkaup, Krossmóa 4, 230 Reykjanesbæ
- Best fyrir merking: 23/05/2020
- Umbúðir: Glerkrukkur
- Geymsluskilyrði: Þurrvara
- Dreifing: Í verslanirnar Nettó, Kjörbúðin og Krambúðin um land allt.
Neytendum er ráðlagt að farga vörunni eða skila henni til viðkomandi verslunar.
Mynd: Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi