Frétt
Þrjátíu tonna hveititankur valt fyrir utan bakaríið Hjá Guðna bakara
Þrjátíu tonna hveititankur valt þegar verið var að tæma hann fyrir utan bakaríið Hjá Guðna bakara, áður Guðnabakarí, á Selfossi í dag. Engin slys urðu á fólki en töluvert hreinsunarstarf tók á móti viðbragðsaðilum á vettvangi.
„Það gaf sig tjakkur þegar verið var að koma hveitinu í bakaríið. Hann er semsagt reistur tjakkurinn og brotnar þannig að tankurinn fellur til hliðar af vörubílnum og lendir á jörðinni. Tankurinn er ónýtur en hveitið fór ekki úr honum.“
sagði Pétur Pétursson hjá Brunavörnum Árnessýslu í samtali við visir.is sem fjallar nánar um málið hér og birtir myndir frá vettvangi.
Eins og kunnugt er þá festi Jói Fel kaup á Guðnabakarí á Selfossi og Kökuvali á Hellu í fyrra.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Markaðurinn5 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






