Uppskriftir
Sniglasúpa með lakkrís
Innihald:
150 g sniglar í dós
1 stöng lakkrís
2 g anís fræ
3 g grænt te
2 greinar majorame
1 msk arapíu gúmmi (saltlakkrís)
40 g smjör
1 l hænsnasoð
2 msk sýrður rjómi
3 safran þræðir
salt og pipar
Aðferð:
Sjóðið upp á soðinu með lakkrís stönginni. Takið vökvann af sniglunum, svissið upp úr 10 g burre noisett (smjör sem er brætt þar til hnetu keimur kemur fram)
Takið fituna af og setjið í soðið.
Blandið í anís, te og majorame, sjóðið í 45 mín, mixið og sigtið.
Hrærið í 30g kalt smjör og gúmmíið.
Í öðrum potti sjóðið rjómann með safran og smá appelsínu.
Framreiðið súpuna með þeyttum rjóma með appelsínubörk og safran.
Meðlæti:
Snigla, kartöflu smjör Króketta ( smjör vafið í kartöflu og velt upp úr hveiti, eggi og brauðrasp)
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro