Uppskriftir
Lakkrísrótar- og Grænertusúpa með stökku sniglasmjöri
Grænertu grunnur
2 hausar fennel
2 sellery stilkar
1 skarlottulaukur
1 blaðlaukur
500ml kjúklingasoð
1 lakkrís rót
Létt steikið þar til allt er orðið meyrt.
1 box af grænum ertum.
Súpan
200ml Grænertugrunnur
100ml rjómi
Jarðsveppa (trufflu) olíu og 50g ferskar grænar ertur
Flan
300 niðursoðinn rjómi
100 g grænertu mauk
3 egg
kryddað með rósmarin, hvítlauk og sigtað, sett í ofnbakka og bakað við 100’c þar til flanið er stíft.
Djúpsteikt sniglasmjör
300g hrært smjör með sambúka (Má sleppa)
1 poki sniglar steiktir á pönnu með 10 stk skarlottulauk, 6 hvítlauksrifum
Kryddjurtir í bland, t.d.: Estragon og kóriander
Fryst í stálhringjum
Tekið úr stálhringjunum og vafið með kartöflum og vellt upp úr: Hveiti, eggi og Brauð (Panco) raspi.
Aðferð
Súpu grunnurinn er gerður eins og grænmetis soð í kjúklingasoði bætt í hýði og átt til haga.
Grænt mauk er gert úr baunum og steinselju og átt á lager.
Snigla smjörið er vafið með þunnt skornum kartöflum tekið í áleggshníf eða mandolíni (rifjárni).
Vafið utan um smjörið hert utan um með plastfilmu og fryst.
Tekið frosið út og velt upp úr hveiti, svo eggjum með smá mjólk og lok (pancó) brauð raspi, þarf oft tvær umferðir.
Tekið og djúpssteikt, ef djúpssteikt er frosið þarf oft að setja líka inn í ofn svo ekki er frost í miðjunni.
Framreitt ofan á grænertu flanið og skreytt með kryddjurt.
Súpan er bætt með rjóma og ferskum ertum, krydduð með (trufflu) jarðsveppa olíu salt og pipar.
Höfundur Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag