Bocuse d´Or
Sjáðu Bocuse d´Or 2018 bæklinginn hér
Eins og kunnugt er þá mun Bjarni Siguróli Jakobsson keppa í hinni víðfrægu Bocuse d´Or sem haldin verður í Lyon í Frakklandi dagana 29. og 30. janúar 2019.
Fyrir forkeppnina sem haldin var í Turin á Ítalíu 11. – 12. júní s.l. var hannaður vandaður bæklingur til að kynna íslenska teymið, matinn ofl.
Sjá einnig: allar Bocuse d´Or fréttir hér.
Veitingageirinn.is hefur fengið í hendurnar bæklinginn sem Bjarni Siguróli lét hanna fyrir keppnina, en honum var dreift til dómara, gesti og aðra á keppninni.
Mjög mikilvægt er að vanda vel til verks í bæklingagerð fyrir keppnina, enda hefur vandaður bæklingur oft gefið keppendum auka forgjöf hjá dómurum keppninnar.
Hægt er að skoða bæklinginn með því að smella hér. (Stórt skjal, 30 MB)
Mynd: Samsett mynd úr bæklingnum
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný